Í kjölfar samkomubanns

Þar sem sett hefur verið á samkomubann frá og með mánudegi er óhjákvæmilegt annað en dagskrá vetrarins raskist verulega hjá félaginu og öðrum þeim sem áætluðu að halda viðburði í Faxaborg og væntanlega líka í félagsheimilinu.  Ljóst er að fella verður niður mót, bæði í Vesturlandsdeild og eins fer KB- mótaröðin vart af stað fyrr en banninu verður aflétt. Má …

Sýnikennsla í Faxaborg

Sýnikennsla Faxaborg 20. mars kl 20. Sigvaldi Lárus Guðmundsson, skeið og þjálfun þess Sigvaldi starfar á Kvistum sem umsjónarmaður og aðal- þjálfari búsins. Sigvaldi hefur stundað hestamennsku frá blautu barnsbeini og útskrifaðist frá Háskólanum á Hólum. Hann hefur víðtæka reynslu í tamningum, þjálfun og kennslu. Sigvaldi er metnaðarfullur þjálfari með hestvænar aðferðir að leiðarljósi og leitar ávalt eftir góðu samstarfi …

Námskeið 50+ í Faxaborg

Námskeið fyrir 50+ . Þórdís Fjeldsted heldur vinsælu námskeiðin fyrir 50 ára og eldri. Kennt verður 18.mars / 1.aprí / 15. apríl / 29. apríl / 15. maí Tími er milli frá kl 18-20 í Faxaborg. Verð frá 13.000 – 19.500 kr eftir þátttöku. Lágmarksfjöldi 8 hámark 12 manns. Skránig: lisayr83@hotmail.com

KB mótaröð – fjórgangur

KB mótaröðin – fjórgangur Fjórgangur KB mótaraðarinnar fer fram í Faxaborg laugardaginn 7. mars n.k. Keppt verður í fjórgangi V2 í eftirfarandi flokkum (fjöldi skráninga ræður því hvað margir eru inn á í einu í forkeppni): Barnaflokki – unglingaflokki – ungmennaflokki – 2. flokki – 1. flokki og opnum flokki. Mótið hefst kl. 10. Dagskrá: Barnaflokkur Unglingaflokkur Ungmennaflokkur Úrslit í …

Frá Efnagreiningu ehf – Heyefnagreiningar

Hestamenn í Borgfirðingi athugið ! Þið getið skilið heysýnið ykkar eftir í Líflandi í Borgarnesi. Við greinum á 10-14 daga fresti Við bjóðum uppá heyefnagreiningar við ykkar hæfi! Takið lítinn visk á 3-4 stöðum í rúllinni og setjið í innkaupapoka (100-200gr af heyinu) fer eftir þurrkstigi. Miði í pokann eða límbdur utan á poka með, merktur eiganda, nafn, kt og …

Námskeið fyrir konur sem vilja bæta styrk sinn og þor á hesti

Fræðslunefnd Borgfirðings kynnir Námskeið fyrir konur sem vilja bæta styrk sinn og þor á hesti Kennari verður Sigrún Sigurðardóttir. Sigrúnu þarf vart að kynna sem reiðkennara, hún hefur áralanga reynslu í kennslu og kennt fólki á ýmsum aldri á námskeiðum í rúmlega 20 ár. Námskeiðið verður haldið í Faxaborg, reiðhöll Borgfirðings í Borgarnesi og hefst 19. febrúar og eru sjö …

Almennt keppnisnámskeið

Almennt keppnisnámskeið yngri flokka og leiðsögn á landsmót. Boðið verður uppá keppnisnámskeið fyrir börn, unglingar og ungmenni í 10 – 12 skipti sem alls sem deilast niður frá febrúar fram að landsmóti ásamt því að kennari fylgir keppendum á landsmót. Möguleiki á aukaæfingum í júní/júlí eftir þörfum og áhuga. Kennarar verða Flosi Ólafsson og Klara Sveinbjörnsdóttir og vinna þau saman …

Landsmót UMFÍ 50+

Í dag var skrifað  undir samning milli UMSB, Borgarbyggðar og UMFÍ um Landsmót 50+ sem haldið verður í Borgarnesi dagana 19. – 21. júní í sumar. Meðal keppnisgreina verða hestaíþróttir. Því geta allir sem eru orðnir 50 ára farið að hlakka til og stefna á það að taka þátt í mótinu. Ekki er búið að fastsetja keppnisgreinar en vænta má …

Fræðsla og fjör 5. febr.

Fræðsluklúbbur æskulýðsnefndar Borgfirðings kynnir Við bjóðum yngri kynslóð Borgfirðings velkomna á fyrsta hitting Fræðsluklúbbsins. Fyrsti hittingur er miðvikudaginn 5. Febrúar í Vindási í Borgarnesi. Boðið er uppá stutt fræðsluerindi og vetrarstarfið kynnt og hægt að koma hugyndum á framfæri. Létt kvöldsnarl verður á staðnum og væri gaman að sjá sem flesta. Fyrsta fræðsluerindið heldur Thelma Harðardóttir en hún kynnir Fjórtakt …