Netföng Hmf. Borgfirðings

Í tengslum við gerð heimasíðu félagsins hafa verið stofnuð þrjú netföng sem félagsmenn eru hvattir til að nota þegar hafa þarf samband við félagið. Eru þetta netföngin formadur@borgfirdingur.is , gjaldkeri@borgfirdingur.is og borgfirdingur@borgfirdingur.is . Síðasta netfangið endar hjá umsjónarmanni heimasíðu. Eru félagsmenn hvattir til að nota það netfang til að koma á framfæri ábendingum og fréttum/viðburðum sem eiga erindi við félagsmenn. …

Borgarverksmót Borgfirðings – Niðurstöður

Hægt er að finna niðurstöður Borgarverksmóts Borgfirðings undir tengli neðan við þessa frétt. Mótið sjálft hófst kl. 9 á laugardag og fór öll forkeppni ásamt skeiðgreinum fram þann dag. Á sunnudag hófst keppni kl. 9:30 og var riðið til úrslita í 16 greinum í 6 flokkum. Alls var því keppt í 19 mismunandi greinum þegar skeiðgreinar eru taldar með. Skráningar …

Gæðingamót Borgfirðings – til áréttingar

Framundan er gæðingamót Borgfirðings en það verður haldið laugardaginn 8. júní n.k. líkt og kemur fram í mótaskrá LH. Á gæðingamótum er það hesturinn sem keppir en ekki knapinn líkt og á íþróttamótum. Því er það skilyrði að hesturinn sé í eigu félagsmanns (A og B flokkar gæðinga) og börn, unglingar og ungmenni þurfa að vera félagsmenn og keppa á …

Borgarverkmót Borgfirðings – dagskrá sunnudags.

Borgarverksmót Borgfirðings – Dagskrá sunnudags. Tímasetningar eru miðaðar við að allt gangi ljúflega fyrir sig. Fjórgangsúrslit: Kl. 9:30 2. flokkur 1. flokkur Barnafl. Smá hlé Unglingaflokkur Ungmennaflokkur Opinn fl. V1 Hádegishlé 12:00 Fimmgangur: Kl. 12:30 flokkur Ungmennaflokkur Opinn flokkur Smá hlé Tölt: Barnaflokkur T3 Unglingaflokkur T3 Opinn fl tölt T4 Smá hlé Ungmennaflokkur T3 2.flokkur T3 1. flokkur T3 Opinn …

Borgarverksmót Borgfirðings – dagskrá laugardags

Borgarverksmót Borgfirðings – Dagskrá laugardags. Tímasetningar eru miðaðar við að allt gangi ljúflega fyrir sig. Fjórgangur: Kl. 9 – 11 flokkur flokkur Barnafl. Unglingaflokkur Ungmennaflokkur Opinn fl. V1 Fimmgangur: Kl. 11:10 – 12:30 flokkur Ungmennaflokkur Opinn flokkur Hádegishlé: 12:30 – 13:15 Pollaflokkur: 13:15 – 13:30 Tölt: 13:30 – 15:15 Barnaflokkur T3 Unglingaflokkur T3 Opinn fl tölt T4 Ungmennaflokkur T3 2. …

Borgarverksmót Borgfirðings

Opið íþróttamót Borgarverks ehf.  og Hmf. Borgfirðings verður haldið á félagssvæði Borgfirðings dagana 25. og 26. maí. Keppt verður í eftirtöldum flokkum og greinum: Flokkar og greinar: Pollaflokkur – skráning í gegn um hmf.borgfirdingur@gmail.com Barnaflokkur Tölt T3 – Fjórgangur V2 Unglingaflokkur Tölt T3 – Fjórgangur V2 Ungmennaflokkur Tölt T3 – Tölt T4 – Fjórgangur V2 – Fimmgangur F2 – Gæðingaskeið …

Sumar – og haustbeit, pantanir

Umsóknir um beitarhólf fyrir árið 2019 skulu berast skriflega til beitarnefndar Borgfirðings fyrir 13. maí n.k., í netföng: dila@simnet.is, Ólafur Þorgeirsson (899 6179) sigurdur@menntaborg.is Sigurður Örn Sigurðsson (862 1378) Í umsóknum skal tilgreina fjölda hrossa sem sótt er um fyrir, í sumarbeit, í haustbeit eða í heilsársbeit. Mikilvægt er að umsóknir séu komnar til beitanefndar í síðasta lagi 13. maí, …

Vorferð Hmf. Borgfirðings

Ferðanefnd auglýsir vorferð félagsins: Þá er komið að vorferðinni og verður hún 14. til 16. júni eins og áður hefur komið fram. Riðið verður frá Kópareykjum að Húsfelli á föstudeginum. Lagt verður af stað kl 13:12 stundvíslega. Hægt er að koma með hross að Kópareykjum kvöldið áður en það verður að vera í sambandi við Jón bónda útaf því. Á …

Heimasíða Hmf. Borgfirðings

Þá er loks komið að því að heimasíða félagsins líti dagsins ljós. Hér er ætlunin að safna saman fróðleik og fréttum úr starfi félagsins sem og úr hestamennskunni almennt ef það er talið eiga erindi til félagsmanna. Þessi síða er unnin af fyrirtækinu Netvöktun ehf í Borgarnesi. Stefnan er að birta hér fundargerðir bæði adalfunda og svo stjórnarfunda svo félagsmenn …

Firmakeppni 2019 – Niðurstöður

Firmanefnd Hmf. Borgfirðings, undir forystu Guðrúnar Fjeldsteð, stóð fyrir firmakeppni þann 1. maí á félagssvæði félagsins við Vindás. Þátttaka var með ágætum í blíðunni en lék veðrið við þátttakendur og gesti. Keppt var í tveimur flokkum polla, annars vegar var teymt undir en í hinum stjórnuðu þátttakendur sjálfir för. Í þessum flokkum eru allir sigurvegarar. Síðan var keppt í flokkum …