Fræðslunefnd Borgfirðings kynnir
Námskeið fyrir konur sem vilja bæta styrk sinn og þor á hesti
Kennari verður Sigrún Sigurðardóttir.
Sigrúnu þarf vart að kynna sem reiðkennara, hún hefur áralanga reynslu í kennslu og kennt fólki á ýmsum aldri á námskeiðum í rúmlega 20 ár. Námskeiðið verður haldið í Faxaborg, reiðhöll Borgfirðings í Borgarnesi og hefst 19. febrúar og eru sjö skipti alls og eru 4 konur saman í einu.
Kennt verður
19.2 mið kl 16 – 20
26.2 mið kl 16 – 20
22.2 lau kl 9 – 17 ( tvö skipti á hóp og spjall í hádeginu)
6.3 fös kl 16-20
11.3 mið kl 16 – 20
20.3 fös kl 16 – 20
25.3 mið kl 16 – 20
Verð
53.500 kr
lámarksfjöldi 10
Skráning
lisayr83@hotmail.com