Gerast félagi

Með því að gerast félagi í hestamannafélaginu Borgfirðingi styður þú við eflingu hestamennsku í Borgarfirði og tekur um leið þátt í skemmtilegu og gefandi félagsstarfi.

Fullorðnir, 18 – 70 ára Kr. 10.000,- á mann
Börn og unglingar 17 ára og yngri Frítt

Félagsmenn 70 ára og eldri eru gjaldfríir frá árslokum þess árs sem þeir ná þeim aldri.