Gjaldskrá

Ný gjaldskrá tekur gildi 1/12 2024

Gjaldskrá Reiðhallar:

1 ár félagsmenn Borgfirðings  25.000,

1 ár utanfélagsmenn  40.000,

½ ár félagsmenn Borgfirðings 18.000,

½ ár utanfélagsmenn   25.000,

17 ára og yngri utanfélagsmenn 1 ár 15.000,

17 ára og yngri félagsmenn Borgfirðings FRÍTT

Eitt skipti 1.500,

Einkatímmi 1 klukkustund öll höllin (með reiðkennara)  6.000,

Einkatími 1 klukkustund ½ höllin (með reiðkennara)  3.000,

Leiga á stíu 1 dag eða yfir mót 1.000,

Leiga á stíu 1 mánuð (Ekki með hey og undirburð) 15.000,

börn og unglingar 17ára og yngri sem eru félagar í Hestamannafélaginu Borgfirðing fá frítt en þurfa að sækja um aðgang hjá umsjónarmanni

ATH öll árs og mánaðarkort kort eru skráð  á kennitölu þeirra.

Einstaklingar sem verða uppvísir að misnotkun missa réttin til  notkunar

á höllini án bóta.

Stíuleiga er með takmörkunum ef það eru mót eða námskeið þar sem þörf er á hesthúsplássi

verður leigjandin að víkja á meðan

Á móti pöntunum tekur Halldór Sigurkarlsson- netfang: dorisigurkarlsson@gmail.com, sími:8995625 eða skilaboð á facebook.
Vakin er athygli á því að mörg stéttarfélög taka þátt í kostnaði vegna íþróttastarfs og fellur aðgangur að Faxaborg þar undir.