Íþróttamanneskja Borgarfjarðar 2024

Kjör Íþróttamanneskju Borgarfjarðar 2024 fór fram sunnudaginn 19 janúar í Hjálmakletti.  Borgfirðingur átti þar fulltrúa á meðal 10 efstu Flosa Ólafsson viljum við óska honum innilega til hamingju með það.  Að þessu sinni kom það í hlut Borgfirðings að sjá um viðburðinn og veitingar hafi þau Friðrika og Eyþór kærar þakkir fyrir að taka þetta að sér fyrir hönd Borgfirðings