Kerruplan

Vinsamleg ábending til þeirra sem það varðar að til stendur að taka til á kerruplani í hesthúsahverfinu okkar, einungis hestakerrur verða  leyfðar á kerruplani, í samstarfi við Borgarbyggð verður þeim sem ekki fjarlægja traktora og annað sem ekki á heima á kerruplani gefinn frestur til 20 maí að taka sínar eigur að öðrum kosti verður það fjarlægt á kostnað eiganda.