Eftirtalin mót og keppnir verða í Faxaborg í vetur. Örugglega verður um fleiri viðburði að ræða sem þá verða auglýstir sérstaklega.
10. febrúar – Vesturlandsdeild í hestaaíþróttum, Fjórgangur V1
14. febrúar – KB mótaröðin – Fjórgangur
3. mars – Vesturlandsdeild í hestaíþróttum – Tölt T2
7. mars – KB mótaröðin – Gæðingakeppni
21. mars – KB mótaröðin – Tölt
24. mars – Vesturlandsdeild í hestaíþróttum – fimmgangur F1
28. mars – Kvennatölt
14. apríl – Vesturlandsdeild í hestaíþróttum – Tölt T1 og skeið í gegn
25. apríl – Karlatölt
