Landsliðshópar LH

Nú hafa landsliðseinvaldarnir kynnt til leiks þá sem skipa landsliðshópana fyrir etta ár. Gaman er að segja frá því að Hmf. Borgfirðingur á fulltrúa í báðum hópunum, Flosi Ólafsson er í landsliði fullorðinna og Kristín Eir Hauksdóttir Holaker er í landsliðshópi 21. árs og yngri. Við erum .þess fullviss að þau koma til með að standa sig vel og óskum þeim góðs gengis á keppnisvellinum.