Boðað er til félagsfundar þriðjudaginn 10 júní næstkomandi kl 21 í félagsheimili Borgfirðings.
Fundarefni er, vantrauststillaga borin upp á alla stjórn hestamannafélagsins Borgfirðings.
Verði vantraustillagan samþykkt þá fari fram stjórnarkjör allra 8 stjórnarsæta til bráðabirgða þar sem nýtt fólk tekur við af fyrri stjórn fram að næsta aðalfundi.