Við viljum ítreka við félagsmenn að vegurinn frá Skilkletti og niður að Langá er ekki eingöngu reiðvegur, heldur er þetta vegur fyrir alla vegfarendur og viljum við því biðja ykkur um að sýna öllum virðingu og tillitssemi sem að fara þar um.
Einnig viljum við benda á að aðhaldið eigið að vera opið í báða enda þegar farið er af svæðinu.
– Stjórnin
