
Eyþór Jon Gíslason formaður veitir þremur efstu knöpum í vali um Íþróttamann Borgfirðings 2021 viðurkenningu.
Í dag á KB mótinu voru veittar viðurkenningar fyrir Íþróttamann Hestamannafélagsins Borgfirðings fyrir árið 2021.
–
1.Kristín Eir Hauksdóttir Holaker
2.Embla Móey Guðmarsdóttir
3.Kolbrún Katla Halldórsdóttir
–
Óskum þessum flottu og efnilegu stelpum innilega til hamingju með þennan flotta árangur