KÆRU FÉLAGSMENN Í HESTAMANNAFÉLAGINU BORGFIRÐING. Við biðjum þá félagsmenn sem ekki hafa greitt félagsgjöld, hagabeitargjöld og gjöld vegna aðgangs að reiðhöllinni að greiða sem allra fyrsta eða semja um greiðslur.