Tökum tillit til náttúrunnar

Vegna hlýinda undanfarna daga viljum við koma á framfæri við félagsmenn að vinsamlegast ekki nota reiðvegina okkar undir hrossarekstur og minnka notkun vallarins eins og hægt er,  tökum tillit til hvors annars og höfum að leiðarljósi að halda reiðvegunum og okkar frábæru aðstöðu í topplagi.