Við viljum heyra í þér

Ákveðið var á síðasta stjórnarfundi að gefa félagsmönnum kost á því að koma sínum skoðunum á framfæri, hvetjum ykkur til að senda okkur línu á netfangið borgfirdingur@borgfirdingur.is

Ef þið hafið eitthvað sem þið viljið að við komum á framfæri til nefnda félagsins eða hvað sem þið viljið að við tökum fyrir á næsta fundi og fá svör við þá endilega hafið samband.

Fyrir hönd stjórnar ritari félagsins

Hrafnhildur