Kvennatölt 2019
17aprAllann daginnKvennatölt 2019Kvennatölt Borgfirðings í Faxaborg 17. apríl. Bleikt þema.
Nánari upplýsingar
Kvennatölt Borgfirðings í Faxaborg 17. apríl. Kvennatölt hestamannafélagsins Borgfirðings, boðið er
Nánari upplýsingar
Kvennatölt Borgfirðings í Faxaborg 17. apríl.
Kvennatölt hestamannafélagsins Borgfirðings, boðið er upp á 4 flokka.
- Meistaraflokkur T1 (1 inn á í einu, hægt tölt, snúið við, hraðabreytingar, og greitt tölt)
- 1.flokkur T3 ( 2 inn á í einu, hægt tölt, snúið við, hraðabreytingar og greitt tölt)
- 2.flokkur T7 (3 inn á í einu, hægt tölt, snúið við, og frjáls hraði)
- 3.flokkur T8 fyrsta skipti í keppni ( 3 inn á í einu, frjáls hraði, snúið við og aftur frjáls hraði)
Mótið er haldið í reiðhöllinni Faxaborg í Borgarnesi 17. apríl og byrjar kl 19.00.
Skráningargjald er 3500 per hest.
Skráð er í Sportfeng og verður auglýst síðar. Skráningarfrestur er til 13.apríl.
Allar konur 18 ára og eldri velkomnar, hlökkum til að sjá ykkur
ATH bleikt þema!!!!!!!
Skráningargjald er 3500 per hest.
Skráð er í Sportfeng og verður auglýst síðar. Skráningarfrestur er til 13.apríl.
Allar konur 18 ára og eldri velkomnar, hlökkum til að sjá ykkur
ATH bleikt þema!!!!!!!
Klukkan
17. Apríl, 2019 Allann daginn(GMT+00:00)