Síðsumarsgleði Hmf. Borgfirðings

17ágú14:0020:00Síðsumarsgleði Hmf. Borgfirðings

Nánari upplýsingar

Síðsumargleði Borgfirðings verður haldin þann 17. ágúst að Stóra-Kroppi. Keppt verður í góðhestakeppni og kappreiðum. Grill, gleði og stuð. Keppnin hefst klukkan 14:00.
Keppnisgreinar
Góðhestakeppni með firmakeppnissniði
Flokkar eru eftirfarandi;
Pollar teymdir
Pollar sem ríða sjálfir
Börn 10 – 13 ára
Unglingar 14 – 17 ára
Konur
Karlar

Kappreiðar/Skráning á staðnum
Skeið 150 m
Skeið 250 m
Brokk 300 m
Stökk 300 m

Kræsingar mæta á svæðið með grillmat, maturinn kostar 2.500 kr fyrir fullorðna, 1.250 kr fyrir 6 – 12 ára og frítt fyrir 6 ára og yngri.

Nefndin

Klukkan

17. Ágúst, 2019 14:00 - 20:00(GMT+00:00)

Staðsetning

Stóri-Kroppur

Other Events