Bikarkeppni Vesturlands

24ágú09:0018:00Bikarkeppni Vesturlands

Nánari upplýsingar

Bikarmót Vesturlands og íþróttamót Glaðs 24. ágúst

Bikarmót Vesturlands verður að þessu sinni haldið í Búðardal og er um leið íþróttamót Glaðs. Mótið fer fram laugardaginn 24. ágúst næstkomandi. Opið er fyrir skráningar til kl. 20 að kvöldi 22. ágúst. Allar nánari upplýsingar er að finna á vef Glaðs og á facebook síðu félagsins.

Félagar í Hmf. Borgfirðingi, sem og félagar í öðrum félögum hér á Vesturlandi eru hvattir til að skrá sig til leiks. 

Klukkan

24. Ágúst, 2019 09:00 - 18:00(GMT+00:00)

Staðsetning

Íþróttavöllur Hmg. Glaðs

Other Events