Þessa dagana er unnið við að setja upp aðgangs stýringarkerfi í reiðhöllina okkar . Þá ætti að vera auðveldara aða fylgjast með notkuninni á höllini og jafnframt bjóða uppá . fjölbreyttari áskriftamöguleka. verður verðskráin endurskoðuð þegar þetta er komið í gagnið
Dagatal Faxaborgar
Nú er unnið að því að koma öllum upplýsingum um Faxaborg yfir á þessa síðu. Dagatalið er orðið virkt og þar er hægt með auðveldum hætti að sjá hvenær höllin er upptekin. Efst til hægri á þessari síðu er tengill á Faxaborg og þar er dagatalið að finna. Til að fá upplýsingar um viðburðins t.d. tímasetningu þarf að smella á …