Ný verðskrá í reiðhöllina

1.1 2023 tekur ný verðskrá í reiðhöllina gildi það eru töluverðar breytingar á verðskráni

verðu boðið uppá fleiri möguleika í kortum .

Nýja aðgangstíringarkerfið verður vonandi orðið virkt um miðjan mánuðinn.

Árskort opið allan daginn  60,000

Árskort takmörkuð opnun 45,000

6 mánaða kort opið allan daginn 40,000

6 mánaða kort takmörkuð opnun  30,000

10 skipta kort                15,000

5 skiptakort                    8,000

stakurtími                3,000

Einkatími           6,000

Stíjuleiga  í mánuð        15,000

stuleiga á mótum er       1,000

 

Takmörkuð opnun er frá klukkan 16,00 til 22,30 alla virka daga

en um helgar er opið allan daginn .

unglingar á aldrinum 14 til 18 ára borga 50% af verði árs og 6 mánaða korta

börn í félaginu hafa fríjan aðgang en þurfa að panta kort hja umsjónarmanni

öll aðgangskort eru skráð á kennitölu og hefur sá einn aðgang

verði aðilar uppvísir að misnotkunn þá verðaur kortið gert óvirkt

Stíju leiga er með takmarkanir

stíur skulu vera lausar þegar það eru mót eða námskeið þar sem þörf er á stíjum

stíjum skal skila hreinum

að öðruleiti gilda þær reglur sem hafa verið í höllini