Ný verðskrá í reiðhöllina

1.1 2023 tekur ný verðskrá í reiðhöllina gildi það eru töluverðar breytingar á verðskráni verðu boðið uppá fleiri möguleika í kortum . Nýja aðgangstíringarkerfið verður vonandi orðið virkt um miðjan mánuðinn. Árskort opið allan daginn  60,000 Árskort takmörkuð opnun 45,000 6 mánaða kort opið allan daginn 40,000 6 mánaða kort takmörkuð opnun  30,000 10 skipta kort          …

Jólakveðja Borgfirðings

Jólakveðja

Hestamannafélagið Borgfirðingur óskar félögum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum árið sem er að líða.

Mótaskrá Borgfirðings 2023

Þá eru kominn drög að mótum hja okkur 2023 18/02 KB Mótaröðin Fjórgangur 04/03 KB Mótaröðinn Tölt 18/03 KB Mótaröðinn Fimmgangur 01/04 Grímutölt 14/04 Kvennatölt 01/05 Firmakeppni 20/05 Íþróttarmót Borgfirðings 10/06 Gæðingarmót Borgfirðings  

Reiðhöllinn Faxaborg

Þessa dagana er unnið við að setja upp aðgangs stýringarkerfi í reiðhöllina okkar . Þá ætti að vera auðveldara aða fylgjast með notkuninni á höllini og jafnframt bjóða uppá . fjölbreyttari áskriftamöguleka. verður verðskráin endurskoðuð þegar þetta er komið í gagnið

Aðalfundur

Hestamannafélagið Borgfirðingur boðar til aðalfundar 29. nóvember 2022 kl 20:00 í félagsheimilinu vindási. Hvetjum alla félagsmenn til að mæta. Léttar veitingar og heitt á könnunni! Dagskrá: Fundarsetning Kjör starfsmanna fundarins Skýrsla stjórnar Reikningar félagsins til samþykktar Skýrslur nefnda Umræður um skýrslu stjórnar, ársreikninga og skýrslur nefnda, ásamt afgreiðslu á ársreikningum Fjárhagsáætlun fyrir næsta ár skal lögð fram af fráfarandi stjórn Kynning …

Fulltrúar Borgfirðings á Landsmóti

Þeir hestar og knapar sem hafa unnið sér inn þáttökurétt á Landsmóti 2022 fyrir Hestamannafélagið Borgfirðing í eftirfarandi flokkum eru: – A-flokkur: Forkur frá Breiðabólsstað 8,65 og Flosi Ólafsson Hervar frá Innri-Skeljabrekku 8,40 og Gústaf Ásgeir Hinriksson Dalvar frá Dalbæ II 8,39 og Ragnar Snær Viðarsson Hrund frá Lindarholti 8,35 og Ísólfur Ólafsson – B-flokkur: Tími frá Breiðabólsstað 8,63 og …

Firmakeppni

Firmakeppni með hefðbundnu sniði verður haldin 22. maí 2022. Keppnin hefst kl 14 með pollaflokk þá barnaflokk svo unglingar, kvennaflokkur og að lokum karlaflokkur. Hlökkum til að sjá sem flesta á velli félagsins í Borgarnesi.