Knapaþjálfun – reiðnámskeið

Knapaþjálfun – Reiðnámskeið með Bergrúnu Ingólfsdóttir helgina 16/17  Mars Hestaíþróttir eru ekki frábrugðnar öðrum íþróttum, að því leyti, að til þess að hámarksárangur náist þurfa hestur og knapi að vera í góðu líkamlegu ástandi. Markmið í þjálfun hesta er fyrst og fremst að auka endingu þeirra og að þeir geti stöðugt verið að bæta sig. Þegar kemur að knöpunum sjálfum …

Happadrætti Borgfirðings

Hér er nr á vinningshöfunum, hægt er á nálgast þá með að senda Iðunni tölvupóst eða skilaboð á messenger. idunnsvansdottir@gmail.com

Faxaborg og Vindás

Umsjónarmenn húsanna eru Valdimar Reynisson s. 847 8324 fyrir félagsheimilið og Ólafur Axel s. 866 6749 fyrir reiðhöllina. Vinsamlegast hafið samband við þá fyrir tímapantanir o.þ.h.

Sameiginleg sýnikennsla 1. febrúar

Við hjá Borgfirðing erum mjög rík af flottum reiðkennurum, en  fræðslunefndin hefur fengið  þau Denise, Guðmar, Heiðu Dís og Sofiu í lið með sér og  verða  þau  með sameiginlega sýnikennslu 1.feb í Faxaborg. Ætla þau að gefa sína vinnu og mun því innkoman renna óskipt til styrktar fræðslustarfi innan félgsins. Verðum einnig með happdrættismiðar  til sölu með mjög veglegum vinningum. …