Folaldasýning

03des19:0021:00Folaldasýning

Nánari upplýsingar

Folaldasýning

Haldin verður folaldasýning föstudaginn 3. desember í reiðhöllinni Faxaborg Borgarnesi. Húsið opnar kl 18:30 og mætir fyrsta folald í braut kl 19:00
Keppt verður í flokki hryssu- og hestfolalda. 
Áhorfendur munu velja folald sýningarinnar.
Skráningarfrestur er til föstudagsins 26. nóvember og skráningargjald á folald er 1.000 kr. Fram þarf að koma eigandi, nafn, uppruni, litur, kyn, móðir og faðir.
Skráningar hjá Brynju Gná á netfangið borgfirdingur@borgfirdingur.is eða í síma 865-1980
Aðangseyrir eru litlar 1.000kr á mann og er kaffi og með því í boði á staðnum.

Klukkan

3. Desember, 2021 19:00 - 21:00(GMT+00:00)