Fræðsla og fjör fyrir æskuna

05feb18:0020:00Fræðsla og fjör fyrir æskuna

Nánari upplýsingar

Fræðsluklúbbur æskulýðsdeildar Borgfirðings

Við bjóðum yngri kynslóð Borgfirðings velkomna á fyrsta hitting Fræðsluklúbbsins.

Fyrsti hittingur er miðvikudaginn 5. Febrúar í Vindási í Borgarnesi.

Boðið er uppá stutt fræðsluerindi og vetrarstarfið kynnt og hægt að koma hugyndum á framfæri. Létt kvöldsnarl verður á staðnum og væri gaman að sjá sem flesta.

Fyrsta fræðsluerindið heldur Thelma Harðardóttir en hún kynnir Fjórtakt – fyrsta hestaíþrótta podcastið á Íslandi. Í fjórtakt er fjallað um Íþróttina, umhirðu, nýjungar og allt sem við kemur lífstílnum með íslenska hestinum og eru viðmælendur úr öllum áttum hreyfingarinnar.

Öll æskan í Borgfirðing velkomin og væri ánægulegt að sjá sem flesta.

 

Klukkan

5. Febrúar, 2020 18:00 - 20:00(GMT+00:00)