KB mótaröð - Fyrsta mót

13mar13:0017:00KB mótaröð - Fyrsta mótTölt T7

Nánari upplýsingar

Fyrsta KB mótið af 3 verður haldið laugardaginn 13. Mars.
Keppt verður í T7 í öllum flokkum úti á kynbótabrautinni.
Barnaflokkur
Unglingaflokkur
Ungmennaflokkur
2. flokkur (minna vanir)
1. Flokkur
50 + flokkur

Klukkan

13. Mars, 2021 13:00 - 17:00(GMT+00:00)