Kvennatölt 2019

17aprAllann daginnKvennatölt 2019Kvennatölt Borgfirðings í Faxaborg 17. apríl. Bleikt þema.

Nánari upplýsingar

Kvennatölt Borgfirðings í Faxaborg 17. apríl.

Kvennatölt hestamannafélagsins Borgfirðings, boðið er upp á 4 flokka.

  1. Meistaraflokkur T1 (1 inn á í einu, hægt tölt, snúið við, hraðabreytingar, og greitt tölt)
  2. 1.flokkur T3 ( 2 inn á í einu, hægt tölt, snúið við, hraðabreytingar og greitt tölt)
  3. 2.flokkur T7 (3 inn á í einu, hægt tölt, snúið við, og frjáls hraði)
  4. 3.flokkur T8 fyrsta skipti í keppni ( 3 inn á í einu, frjáls hraði, snúið við og aftur frjáls hraði)

 

Mótið er haldið í reiðhöllinni Faxaborg í Borgarnesi 17. apríl og byrjar kl 19.00.
Skráningargjald er 3500 per hest.
Skráð er í Sportfeng og verður auglýst síðar. Skráningarfrestur er til 13.apríl.
Allar konur 18 ára og eldri velkomnar, hlökkum til að sjá ykkur 🙂
ATH bleikt þema!!!!!!!

Klukkan

17. Apríl, 2019 Allann daginn(GMT+00:00)

Get Directions