Aðalfundur Hestamannafélags Borgfirðings verður í Félagsheimilinu Vindási þriðjudaginn 28. nóvember og hefst kl 20.00
Dagskrá fundarins:
- Fundarsetning
- Kjör starfsmanna fundarins
- Skýrsla stjórnar
- Reikningar félagsins til samþykktar
- Skýrslur nefnda
- Umræður um skýrslu stjórnar, ársreikninga og skýrslur nefnda ásamt afgreiðslu á ársreikningum
- Fjárhagsáætlun fyrir næsta ár skal lögð fram af fráfarandi stjórn
- Kynning á inngöngu nýrra félaga og úrsögnum félagsmanna
- Kosning stjórnar, varastjórnar, skoðunarmanna og nefnda
- Ákvörðun um félagsgjöld og hagagjöld
- Önnur mál sem félagið varðar