Firmakeppni Borgfirðings verður haldin 26. ágúst

Firmakeppni Borgfirðings

Firmakeppni Borgfirðings verður haldin sunnudaginn 27. ágúst. Kl 14.
Keppt verður í eftirfarandi flökkum og röð. Þátttakendur ríða beint í braut í sínum flokki. Hvetjum alla til að koma tímanlega til að missa ekki af sínum flokki.
Keppnisröð
🐴 Pollaflokkur
🐴 Byrjendaflokkur (konur og karlar)
🐴 Börn
🐴 Unglingar
🐴 Kvennaflokkur
🐴 Karlaflokkur
Þau sem vilja styrkja með firmakaupum geta lagt inná félagið Kt:481079-0399 0326-13-004810
Eða haft samband við Rósu s.8435378 eða email rosesbirch@gmail.com
Grillaðar pylur verða til sölu til styrktar félaginu rétt fyrir mót. (Á meðan birgðir endast) hægt verður að borga með millifærslu eða pening.
með kveðju,
Firmanefndin