Borgarverksmót Borgfirðings – dagskrá laugardags

Borgarverksmót Borgfirðings – Dagskrá laugardags.

Tímasetningar eru miðaðar við að allt gangi ljúflega fyrir sig.

Fjórgangur: Kl. 9 – 11

  1. flokkur
  2. flokkur

Barnafl.

Unglingaflokkur

Ungmennaflokkur

Opinn fl. V1

Fimmgangur: Kl. 11:10 – 12:30

  1. flokkur

Ungmennaflokkur

Opinn flokkur

Hádegishlé: 12:30 – 13:15

Pollaflokkur: 13:15 – 13:30

Tölt: 13:30 – 15:15

Barnaflokkur T3

Unglingaflokkur T3

Opinn fl tölt T4

Ungmennaflokkur T3

  • 2. flokkur T3
  •  1. flokkur T3

Opinn flokkur T1

Skeiðgreinar: kl. 15:30 – 16:30