Firmakeppni 2019 – Niðurstöður

Firmanefnd Hmf. Borgfirðings, undir forystu Guðrúnar Fjeldsteð, stóð fyrir firmakeppni þann 1. maí á félagssvæði félagsins við Vindás. Þátttaka var með ágætum í blíðunni en lék veðrið við þátttakendur og gesti. Keppt var í tveimur flokkum polla, annars vegar var teymt undir en í hinum stjórnuðu þátttakendur sjálfir för. Í þessum flokkum eru allir sigurvegarar. Síðan var keppt í flokkum – unglinga – ungmenna – kvenna – karla – og að síðustu í flokki 50+ en það er nýlunda í firmakeppninni. Að endingu var svo keppt í 150 m. skeiði.

Niðurstöður voru eftirfarandi:
Skeið:
1. Þórdís Fjeldsted og Niður frá Miðsitju
2. Linnea Petersen og Skjóni
3. Brynja Gná Heiðarsdóttir og Frami frá Grundarfirði

Barnaflokkur:
1. Kristín Eir Hauksdóttir og Sóló frá Skáney (Marteinn Valdimarsson)
2. Kolbrún Katla Halldórsdóttir Kolfreyja frá Snartartungu (JGR heildverslun)
3. Rikka Emelía Einarsdóttir og Hrappur frá Miðgarði (Oddur Björn)
4. Hilmar Örn Oddsson og Lárus frá Steinum (Guðríður Hlíf)

Ungmennaflokkur:
1. Berghildur Björk Reynisdóttir og Fúsi frá Flesjustöðum (Dagleið ehf)
2. Andrea Ína Jökulsdóttir og Vala frá Eystra-Súlunesi (Kristján Gíslason)
3. Dagrún Sunna Ágústsdóttir og Málmur frá Gunnarsstöðum (Sheep and Horse Farm Kópareykir)
4. Brynja Gná Heiðarsdóttir og Goði frá Leirulæk (Hópferðaþjónusta Sigga Steina Gulla)

Ungmenni:
1. Margrét Rós Vilhjálmsdóttir og Vaðall frá Ölvaldsstöðum (Sæmundur Jónsson)
2. Gyða Helgadóttir og Sædís frá miðfossum (Anne Marieke Labree)
3. Ísólfur Ólafsson og Arna frá Leirulæk (Guðjón Guðlaugsson)
4. Linnea Petersen og Forkur frá Laugarvöllum (Sigurður Oddsson)
5. Arna Hrönn Ámundadóttir og Spuni frá Miklagarði (Kristín Kristjánsd)

Konur:
1. Þórdís Arnardóttir og Bráður frá Miðgarði (Laugaland Garðyrkjustöð)
2. Heiða Dís Fjeldsted og Aljón frá Nýja-Bæ (Þorvaldur Jónsson)
3. Randi holaker og Sól frá Skáney (Halldóra Harðardóttir)
4. Þórdís Fjeldsted og Yrsa frá Ketilhúsahaga (Gíslína Jensdóttir)
5. Tinna Rut Jónsdóttir og Ómar frá litla-Laxholti (Ámundi Sigurðsson)

Karlar:
1. Ólafur Björgvin Hilmarsson og Týr frá Kópavogi (Kristján Ottó)
2. Oddur Björn Jóhannsson og Skjöldur frá Steinum (Reynir Magnússon )
3. Sævar Eggertsson og Stjörnurós frá Álfhólum (Ólafur Þorgeirsson)
4. Reynir Magnússon og Kúnst frá Sveinsstöðum (Bifreiðaþjónusta Harðar)
5. Máni Hilmarsson og Nótt frá Reykjavík (Randi Holaker)

50+
1. Ólafur Þorgeirsson og Svili frá Skiphyl (Guðrún Fjeldsted)
2. Ámundi Sigurðsson og Hrafn frá Smáratúni (Sigurbjörn Leirulæk)
3. Guðrún Fjeldsted og Snjólfur frá Eskiholti (Bakkakot breeding farm)
4. Bergur M. Jónsson og Straumur frá Eskiholti 2 (Oddur Björn og Co kvist
5. Baldur Pétursson og Kópur frá Borgarnesi (Bryndís Brynjólfsdóttir)