Heiðursfélagar Borgfirðings

Heiðursfélagar Borgfirðings

Á aðalfundi félagsins sem fram fór 29. nóvember s.l. í félagsheimilnu í Borgarnesi voru fjórir félagar heiðraðir sérstaklega og gerðir að heiðursfélögum Borgfirðings. Þeim var sérstaklega þakkað fyrir óeigingjarnt og ötult starf í þágu félagsins í gegnum tíðina. Þeim var öllum veitt viðurkenning og þakklætisvottur frá félaginu,

Heiðursfélagar Borgfirðings

Heiðursfélagar Borgfirðings. Þórdís Arnardóttir og Eyþór Gíslason veittu þeim Marteini Valdimarssyni, Halldóri Sigurðssyni, Guðrúnu Fjeldsted og Kristjáni Gíslasyni viðurkenningu. Sigurþór Ágústsson tók við viðurkenningu fyrir hönd Krisjáns.