KB mótaröð – fjórgangur

KB mótaröðin – fjórgangur

Fjórgangur KB mótaraðarinnar fer fram í Faxaborg laugardaginn 7. mars n.k.

Keppt verður í fjórgangi V2 í eftirfarandi flokkum (fjöldi skráninga ræður því hvað margir eru inn á í einu í forkeppni):

Barnaflokki – unglingaflokki – ungmennaflokki – 2. flokki – 1. flokki og opnum flokki.

Mótið hefst kl. 10.

Dagskrá:

Barnaflokkur

Unglingaflokkur

Ungmennaflokkur

Úrslit í barna – unglinga og ungmennaflokki

Hlé

Pollar (teymt og ekki teymt) Skráning á netfangi borgfirdingurm@borgfirdingur.is (barn, hestur og aldur barns)

  1. flokkur
  2. flokkur

Opinn flokkur

Úrslit í sömu röð.

Skránign fer fram í gegn um sportfeng (sportfengur.com ) líkt og verið hefur síðustu ár. Lokað verður fyrir skráningar kl. 15. fimmtudaginn 5. mars n.k.

Skráningargjöld: 2.500 kr. – í ungmennaflokki – 2. Flokki, 1. Flokki og opnum flokki.

Aðstoð og upplýsingar í netf. borgfirdingur@borgfirdingur.is . Stíupantanir fara einnig fram í gegn um það netfang (1.000.- kr. pr. stíu m.v. ½ daginn, 1.500 fyrir allt mótið).

Mótanefnd