Síðsumarferð Skugga

Áætlað
er að fara síðsumarferð Skugga 25-27 Ágúst.

Riðinn verður smá hringur og gist í Lambafelli aðfaranótt  laugardags og Torfhvalastöðum aðfaranótt
sunnudags.

 

Skráning
hjá Halldóru Jónasar  í Síma 8651052 eða
Sandru Björk í síma 6983902.

Kostnaði
verður haldið í lágmarki og hann auglýstur síðar.

 

Ps  okkur vantar trúss, eldsneyti  og uppihald (matur og gisting) í boði.

Ferðanefnd