Firmakeppni Borgfirðings verður haldin 26. ágúst

Firmakeppni Borgfirðings

Firmakeppni Borgfirðings verður haldin sunnudaginn 27. ágúst. Kl 14. Keppt verður í eftirfarandi flökkum og röð. Þátttakendur ríða beint í braut í sínum flokki. Hvetjum alla til að koma tímanlega til að missa ekki af sínum flokki. Keppnisröð Pollaflokkur Byrjendaflokkur (konur og karlar) Börn Unglingar Kvennaflokkur Karlaflokkur Þau sem vilja styrkja með firmakaupum geta lagt inná félagið Kt:481079-0399 0326-13-004810 Eða …

Firmakeppni

akið frá daginn! Firmakeppni Borgfirðings verður haldin sunnudaginn 27. ágúst. Keppt verður í  Pollaflokki  Börn og unglingar  Kvennaflokkur  Karlaflokkur  Byrjendaflokkur kvenna  Byrjendaflokkur karla Nánari upplýsingar þegar nær dregur  Þeir sem vilja styrkja geta haft samband við Rósu s.8435378 eða email rosesbirch@gmail.com með kveðju, Firmanefndin

Truflun í Faxaborg

Í dag 28/2 frá klukkan 17.00 má búast við truflunum í reiðhöllinni Faxaborg vegna tiltektar og viðgerða ef einhvern vantar eitthvað að gera þá eru allir velkomnir

Merktar peysur og bolir

Borgfirðings peysur og bolir til sölu ~ Hettupeysur: Verð 3800kr Stærð small-5xl og barna 116-152 Bolir: Verð 1500kr Stærð small-5xl og barna 116-152 ~ Panta má i skilaboðum hjá okkur á fb, á email brynjagna@gmail.com eða síma 8651980 (Brynja)

Ný verðskrá í reiðhöllina

1.1 2023 tekur ný verðskrá í reiðhöllina gildi það eru töluverðar breytingar á verðskráni verðu boðið uppá fleiri möguleika í kortum . Nýja aðgangstíringarkerfið verður vonandi orðið virkt um miðjan mánuðinn. Árskort opið allan daginn  60,000 Árskort takmörkuð opnun 45,000 6 mánaða kort opið allan daginn 40,000 6 mánaða kort takmörkuð opnun  30,000 10 skipta kort          …

Jólakveðja Borgfirðings

Jólakveðja

Hestamannafélagið Borgfirðingur óskar félögum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum árið sem er að líða.

Mótaskrá Borgfirðings 2023

Þá eru kominn drög að mótum hja okkur 2023 18/02 KB Mótaröðin Fjórgangur 04/03 KB Mótaröðinn Tölt 18/03 KB Mótaröðinn Fimmgangur 01/04 Grímutölt 14/04 Kvennatölt 01/05 Firmakeppni 20/05 Íþróttarmót Borgfirðings 10/06 Gæðingarmót Borgfirðings  

Reiðhöllinn Faxaborg

Þessa dagana er unnið við að setja upp aðgangs stýringarkerfi í reiðhöllina okkar . Þá ætti að vera auðveldara aða fylgjast með notkuninni á höllini og jafnframt bjóða uppá . fjölbreyttari áskriftamöguleka. verður verðskráin endurskoðuð þegar þetta er komið í gagnið