Það er komið að því stelpur
Kvennatölt Borgfirðings 2023.
Búið að opna fyrir skráningu i sportfeng,
Skráningargjald er 3500 í alla flokka og vegleg verðlaun í boði.
Einnig verður verðlaunað fyrir besta búningin og fallegustu reiðmennskuna
Mótanefnd biður ykkur um að sýna metnað við skráningu og látum hér fylgja með reglur LH um flokkaskiptingu
Jafnframt áskilur mótanefnd sér rétt til að færa keppanda milli flokka telji hún að keppandi hafi ekki skráð sig í réttan flokk.
Skráningarfrestur rennur út á miðnætti þrið
11 apríl, vilji fólk skrá eftir að frestur rennur út kostar skráningin 4500.
Mótið er opið fyrir alla
munið að senda staðfestingu á hmf.borgfirdingur@gmail.com