Á síðasta aðalfundi var ákveðið að breyta fyrirkomulaginu varðandi aðgang að Faxaborg. Árgjaldið var hækkað nokkuð en í staðinn er aðgangur að Faxaborg gjaldfrír eftir kl. 16 virka daga og allan daginn um helgar. Hins vegar greiða þeir sem vilja nota aðstöðuna á daginn að kaupa kort sk. gjaldskrá. Árskort er á litlar 25.000.- kr., gjöf en ekki gjald. Þeir …
Mótin í Faxaborg febrúar – apríl
Eftirtalin mót og keppnir verða í Faxaborg í vetur. Örugglega verður um fleiri viðburði að ræða sem þá verða auglýstir sérstaklega. 10. febrúar – Vesturlandsdeild í hestaaíþróttum, Fjórgangur V1 14. febrúar – KB mótaröðin – Fjórgangur 3. mars – Vesturlandsdeild í hestaíþróttum – Tölt T2 7. mars – KB mótaröðin – Gæðingakeppni 21. mars – KB mótaröðin – Tölt 24. …
Frá aðalfundi
Að afloknum aðalfundi. Hestamannafélagið Borgfirðingur hélt aðalfund sinn þann 27. nóvember s.l. Á dagskrá voru hefðbundin fundarstörf lögum samkvæmt en á þeim voru gerðar breytingar á fundinum. Gengu þær út á það að fækka stjórnarmönnum í 5 aðalmenn og 3 til vara en frá stofnun félagsins hafa verið 8 í stjórn. Fundargerð fundarins má finna á heimasíðu félagsins. Formaður var …
Aðalfundur 27.11.25 klukkann 20:00
Aðalfundur 27.11.25 klukkann 20:00 Stjórn hestamannafélagsins Borgfirðings boðar til aðalfundar þann 27. nóvember nk. Fundurinn er haldinn í félagsheimili Vindási og hefst kl. 20.00 1. Fundarsetning 2. Kjör starfsmanna fundarins 3. Formaður leggur fram og kynnir skýrslu stjórnar, um störf félagsins á síðasta starfsári. 4. Gjaldkeri leggur fram reikninga félagsins til samþykktar, skoðaða og áritaða af skoðunarmönnum félagsins 5. Skýrslur …
Aðalfundur frestaður!
Stjórn Borgfirðings hefur ákveðið að afboða aðalfund félagsins sem halda átti á morgun. Ástæðan er sú að tillaga að lagabreytingum fylgdi ekki fundarboði eins og lög gera ráð fyrir. Stjórn sendir út nýtt aðalfundarboð á morgun. – Stjórninn
Ábending til allra félagsmanna!
Við viljum ítreka við félagsmenn að vegurinn frá Skilkletti og niður að Langá er ekki eingöngu reiðvegur, heldur er þetta vegur fyrir alla vegfarendur og viljum við því biðja ykkur um að sýna öllum virðingu og tillitssemi sem að fara þar um. Einnig viljum við benda á að aðhaldið eigið að vera opið í báða enda þegar farið er af …
Allir með!!
Kæru félagar nú líður að aðalfundi félagsins sem haldinn verður þann 13. nóvember nk. í félgsheimilinu Vindási kl. 20. Við hvetjum félaga til að bjóða sig fram í stjórn félagsins eða í hinar fjölmörgu nefndir sem starfræktar eru Stjórn og nefndir https://borgfirdingur.is/stjorn-og-nefndir/ |Borgfirðingur Á listanum eru nöfn þeirra sem skipa stjórn og nefndir félagsins fram að boðuðum aðalfundi. Félagið byggir …
Aðalfundur 13.11.25 klukkann 20:00
Stjórn hestamannafélagsins Borgfirðings boðar til aðalfundar þann 13. nóvember nk. Fundurinn er haldinn í félagsheimili Vindási og hefst kl. 20.00 1. Fundarsetning 2. Kjör starfsmanna fundarins 3. Formaður leggur fram og kynnir skýrslu stjórnar, um störf félagsins á síðasta starfsári. 4. Gjaldkeri leggur fram reikninga félagsins til samþykktar, skoðaða og áritaða af skoðunarmönnum félagsins 5. Skýrslur nefnda 6. Umræður um …
KÆRU FÉLAGSMENN Í HESTAMANNAFÉLAGINU BORGFIRÐING.
Við biðjum þá félagsmenn sem ekki hafa greitt félagsgjöld, hagabeitargjöld og gjöld vegna aðgangs að reiðhöllinni að greiða sem allra fyrsta eða semja um greiðslur.
Hrossatað í hesthúsahverfi í Borgarnesi
Kæru félagar Borgarbyggð hefur vakið athygli okkar á að hrossataði hefur verið hent á leiðinni upp í Einkunnir, haugurinn er við læk sem þar rennur. Viðkomandi er beðinn að hirða skítinn. Hrossataðá að losa við Bjarnhóla. Verum öll til fyrirmyndar og förum eftir settum reglum, þá gengur allt betur. .

