Árshátíð hestamanna á Vesturlandi

Ágætu
hestamenn á Vesturlandi og víðar

 Komið er að Hestamannafélaginu Skugga að halda
árshátíð Vestlenskra hestamanna og er boðað til hennar hér með í
félagsheimilinu Lyngbrekku laugardaginn 18. nóvember n.k.

Þriggja rétta kvöldverður – skemmtidagskrá og
dans með Einari Þór og Rikka fram á nótt.

Húsið opnar kl. 19:30 og borðhald síðan kl. 20
undir öruggri veislustjórn varaformanns LH, Jónu Dísar Bragadóttur.

Allt þetta fyrir litlar 7.500. – kr.

Pantanir þurfa að berast til svany@postbox.is
eða kristgis@simnet.is  fyrir 13.
nóvember n.k.

Þeim sem leita gistingar er bent á Icelandair
Hótel Hamar og Egils Guesthouse ehf en báðir þessir staðir eru með sértilboð
til hestamanna þessa helgi.

Boðið verður upp á sætaferðir úr Borgarnesi.

Upplýsingar um gistitilboðin

Icelandair
Hótel Hamar

Gisting ásamt morgunverði

Tveggjamanna herbergi 18.000

Einstaklings herbergi 15.000

S: 433-6600 netf. hamar@icehotels.is

Gisting
á Egils guesthouse

Studio f 2 á 15.000 2manna herb.prívat bað
12.500.-

Tveggja manna herb. M. sameiginlegu baði
9.000.

Fólk getur haft samband í tölvupósti á
info@egilsguesthouse.is eða síma 8606655 og pantað.

Takið fram við pöntun að verið sé að fara á
árshátíð hestamanna.

Vonumst til að sem flestir mæti til að eiga
skemmtilega kvöldstund í góðum félagsskap.

 

Undirbúningsnefnd og stjórn Hmf. Skugga.