Frumtamningar námskeið á Skáney í desember.

Markmið námskeiðsins er að tryppið sé
gert reiðfært,teymist á hesti og lagður góður grunnur að áframhaldandi þjálfun.

 Helgarnar . 1-3 des, 8-10 des og 15-17
des..

Kennarar: Randi Holaker og Haukur
Bjarnason

Verklegt: Föstudagur 1 kennslustund,
laugardagur 2 kennslustudir og sunnudagur 2 kennslustundir

Námskeiðið samanstendur af:

Bóklegt x 3 skipti

Sýnikennsla x 3 skipti

Verklegar kennslustundir x 15 skipti

Innifalið í námskeiði er: kennsla,
aðstaða, hesthúspláss og hey, matur/kaffi    laugardag og sunnudaga.

Verð: 65.000 þúsund

 Hægt verður að leiga sér pláss á staðnum
fyrir tryppið á milli helga gegn vægu verði. Upplagt að nýta sér aðsöðunna til
þjálfunar og tamninga á milli námskeiðshelga.

Hægt verður að leigja sér gistingu á
staðnum yfir helgarnar.

Áhugasamir hafi samband sem
fyrst randi@skaney.is sími 8445546/8946343