Firmakeppni

Firmakeppni með hefðbundnu sniði verður haldin 22. maí 2022. Keppnin hefst kl 14 með pollaflokk þá barnaflokk svo unglingar, kvennaflokkur og að lokum karlaflokkur.

Hlökkum til að sjá sem flesta á velli félagsins í Borgarnesi.