Kristín Eir íþróttamaður Borgfirðings

Íþróttamaður Borgfirðings 2022

 

Kristín Eir íþróttamaður Borgfirðings

Kristín Eir íþróttamaður Borgfirðings

Kristín Eir Hauksdóttir Holaker er íþróttamaður Borgfirðings 2022 en hún átti frábært keppnisár og stóð þar einna hæst sigur hennar í barnaflokki á landsmóti nú í sumar. Þá sigraði hún Gæðingakeppni Borgfirðings í barnaflokki með einkunina 9.35. Á úrtökumóti á vesturlandi hafnaði hún bæði í 1. og 3. sæti. Hún lenti í öðru sæti í Gæðingatölti KB og í fyrsta sæti á gæðingamóti KB inanhúss. Á Íslandsmóti barna og unglinga 2022 var Kristín þrefaldur íslandsmestari í Fjórgangi, tvöfaldur í fimi, og samanlagður íslandsmeistari í barnaflokki. Hún tók einnig þátt í 100 m skeiði í unglingaflokki og náði 5. sæti. Í T3 og T2 var hún í 2.sæti. Þá náði hún 3. sæti í gæðingaskeiði unglingaflokks meistaradeildar æskurnnar. í 9. sæti í gæðingafimi meistaradeildar æskurnnar.  Hún tók þátt í Opna Blue Lagoon mótaröðin í fimmgangur F2 og hafnaði þar í 1. sæti. Á Reykjavíkur mestaramótinu var hún í 1. sæti í V2. 4. sæti í gæðingaskeiði unglingaflokki. Á Selfossi WR 1 sæti í V2. 1.sæti í T3 2.sæti. 6. sæti í gæðingaskeiði í unglingaflokkur. Á Íþrótamóti Borgfirðings 1. sæti í v5. 1. sæti í T7. Á íþróttamóti Dreyra 1. sæti í barnaflokkur v2 og 1. sæti í t7. Þá hafnaði hún í 1. sæti í Páskatölti Dreyra. Virkilega frábær árangur hjá henni og er hún vel að titlinum komin, annað árið í röð.

Í öðru sæti var Guðmar Þór Pétursson en árangur hans á árinu var  KB mótaröð, B-flokkur 1. sætið. Vesturlandsdeildin fjórgangur 4. sætið. Meistardeild KS fjórgangur 8. sætið. KB Mótarröð gæðingatölt 2. sæti. Vesturlandsdeildin fimmgangur  4. sætið. Vesturlandsdeildin tölt 1. sæti og 3. sæti í 100 m skeiði. 6. sætið í töltkeppni Meistaradeildar KS. Á Íþróttamóti Borgfirðings 1. sæti í fimmgangi. Á Hafnafjarðarmeistaramót 5. sæti í fjórgangi og 1. sæti í T2. Á Mosfellsbæjarmeistarmóti 4. sæti í  fjórgangi og 1. sæti í tölti. Efsta sæti í B flokki í Landsmótsúrtöku Vesturlands. 1. sæti í tölti á Tölumóti Harðar og 4. sæti í T2. Á Landsmóti í B flokki 22. sætið og 25. í tölti og 13. sætið í T2. 2. sætið í tölti á Tölumóti Harðar. Á Íslandsmóti 16. sætið í tölti og 14. sæti í T2. Þá hafnaði hann í þriðja sæti í einstaklingskeppni Vesturlandsdeildarinnar. Við óskum Guðmari innilega til hamingju með árangurinn á árinu.

Þorgeir Ólafsson hafnaði þriðja sæti. Árangur hans á árinu var  9. sætið í fjórgangi í Uppsveitadeildinni. 3. sætið í fimmgangi 6. sætið í tölti. 1. sætið í skeiði. Hann sigraði einstaklingskeppni Íþróttamóts Geysis með 7. sætið í T1 meistara. 12. sæti í F1 meistara. Íþróttamót geysis F1 meistara 12. sætið. Íþróttamót Geysis F1 meistara 2. sætið. Landsmót F1 meistara 6. sætið. Punktamót Geysis 2. sætið. Íslandsmót F1 meistara, 11. sætið. Íþróttamót Sleipnis 150 M skeið, 2. sætið. Íþróttamót Sleipnis 100 M skeið 6. sæti. Landsmót 150 M skeið 13. sæti. Íslandsmót 150 M skeið 6. sætið. Suðurlandsmót 100 m skeið 9. sætið. Suðurlandsmót F2 meistara 4. sætið. Suðurlandsmót gæðingaskeið meistara 13. sæti. Við óskum Þorgeiri innilega til hamingju með árangurinn á árinu.

 

Íþróttamaður Borgfirðings Kristín Eir Hauksdóttir Holaker ásamt Eyþóri Gíslasyni formanni félagsins.