KB mótaröð – fyrsta mót

Fyrsta KB mótið af 3 verður haldið laugardaginn 13. Mars.
Keppt verður í T7 í öllum flokkum úti á kynbótabrautinni.
Barnaflokkur
Unglingaflokkur
Ungmennaflokkur
2. flokkur (minna vanir)
1. Flokkur
50 + flokkur
Að þessu sinni er ekki liðakeppni en það verður einstaklingskeppni og telja öll mótin til stiga. Vegleg verðlaun frá Kaupfélagi Borgfirðinga fyrir 5 efstu sæti i hverjum flokki 🥳🥳👌👌
Mótið er opið fyrir alla þá sem eru skráðir i hestamannafélag á Vesturlandi.
Pollaflokkur að sjálfsögðu á sinum stað og verður byrjað a honum kl 13.00 inn i reiðhöll þar sem yngsta kynslóðin fer í létta þrautabraut og fær svo verðlaun að henni lokinni.
Skráningagjald er 1500 kr en frítt i barna og unglingaflokk, (einungis hægt að skrá einn hest i hvern flokk)
Skrá þarf fyrir hádegi á fimmtudag á netfangið idunnsvansdottir@gmail.com, taka þarf fram nafn knapa og hests og i hvaða flokk er verið að skrá.
Skráningagjald þarf einnig að vera búið að borga fyrir hádegi á fimmtudag
Bankanúmer: 326 13 4810      kt: 481079 0399