Kvennatölt Borgfirðings

Kvennatölt Borgfirðings

Kvennatölt Borgfirðings

Opið kvennatölt Borgfirðings 2022 verður haldið laugardaginn 2. apríl í reiðhöllinni Faxaborg, Borgarnesi.

Boðið verður upp á 4 flokka og eru 2-3 saman í holli:

  • Meistaraflokkur-T3
  • 1.flokkur – T3
  • 2.flokkur – T7
  • 3.flokkur – T8

(stjórn hefur heimild til a sameina flokka ef ekki næst nóg skráning) 18ára aldurstakmark. Verð á hest er 3500kr.
Þemað í ár er GULLLITAD og verða veitt verðlaun fyrir best skreytta parið.

Opið er fyrir skráningu í Sportfeng.

Viðburðurinn á Facebook