Námskeið 50+ í Faxaborg

Námskeið fyrir 50+ . Þórdís Fjeldsted heldur vinsælu námskeiðin fyrir 50 ára og eldri. Kennt verður 18.mars / 1.aprí / 15. apríl / 29. apríl / 15. maí Tími er milli frá kl 18-20 í Faxaborg. Verð frá 13.000 – 19.500 kr eftir þátttöku. Lágmarksfjöldi 8 hámark 12 manns. Skránig: lisayr83@hotmail.com