Sigurvegari í einstaklingskeppni KB mótaraðarinnar Björg Maria Þórsdóttir

Niðurstöður KB mótaraðarinnar

Niðurstöður úr einstaklingskeppni KB mótaraðarinnar réðust á sunnudaginn á síðasta móti raðarinnar. Stigahæsti keppandinn 2022 heilt yfir var Björg María Þórsdóttir 🏆

Barnaflokkur
1.Aþena Björgvinsdóttir 24 stig
2.Kristin Eir Hauksdóttir 22 stig
3.Svandís Svava Halldórsdottir 19 stig
4.Ari Gunnarsson 12 stig
Jafnir í 5 sæti. Haukur Orri og Anton Már 10 stig

Unglingaflokkur
1. Kolbrún Katla Halldórsdóttir 34 stig
2. Embla Móey 20 stig
3.Harpa Dögg 10 stig
4.Katrín Einarsdóttir 8 stig
5. Arndis Lilja 7stig

Ungmennaflokkur
1.Sina Kuckuck 30 stig
2.Brynja Gná 22 stig
3.Hjördís Helma 12 stig
4. Margrét Rós 10 stig
5. Anita Eik 8 stig

2 flokkur
1.Björg María 36 stig
2.Bailey Alexandra 18 stig
3.Mimmi Aslund 15 stig
4.Þuriður Inga 12 stig
5.Maria Kim 8 stig

1. Flokkur
1.Guðmar Þór 22 stig
2.Halldór Sig 19 stig
3.Þórdís 15 stig
4.Tinna Rut 13 stig
5.Randi 12 stig