Firmakeppni 2019 – Niðurstöður

Firmanefnd Hmf. Borgfirðings, undir forystu Guðrúnar Fjeldsteð, stóð fyrir firmakeppni þann 1. maí á félagssvæði félagsins við Vindás. Þátttaka var með ágætum í blíðunni en lék veðrið við þátttakendur og gesti. Keppt var í tveimur flokkum polla, annars vegar var teymt undir en í hinum stjórnuðu þátttakendur sjálfir för. Í þessum flokkum eru allir sigurvegarar. Síðan var keppt í flokkum …

Kvennatölt 2019

Kvennatölt Borgfirðings í Faxaborg 17. apríl. Kvennatölt hestamannafélagsins Borgfirðings, boðið er upp á 4 flokka. Meistaraflokkur T1 (1 inn á í einu, hægt tölt, snúið við, hraðabreytingar, og greitt tölt) 1.flokkur T3 ( 2 inn á í einu, hægt tölt, snúið við, hraðabreytingar og greitt tölt) 2.flokkur T7 (3 inn á í einu, hægt tölt, snúið við, og frjáls hraði) …

Aðalfundur Hmf. Borgfirðings

Auglýsing um aðalfund 2018   Aðalfundur Hestamannafélagsins Borgfirðings verður haldinn í félagsheimilinu Vindási þriðjudaginn 27. nóvember n.k. Hefst hann kl. 20:30. Dagskrá aðalfundar skal vera: 1.       Fundarsetning 2.       Kjör starfsmanna fundarins 3.       Formaður leggur fram og kynnir skýrslu stjórnar, um störf félagsins á síðasta starfsári. 4.       Gjaldkeri leggur fram reikninga félagsins til samþykktar, skoðaða og áritaða af skoðunarmönnum félagsins 5.       …

Árshátíð vestlenskra hestamanna og afmælishátíð Glaðs

Þann 17. nóvember næstkomandi verður blásið til hátíðar í tilefni af 90 ára afmæli Hestamannafélagsins Glaðs og um leið verður þetta árshátíð vestlenskra hestamanna. Undirbúningur er kominn á fullan skrið og það sem nú þegar er búið að ákveða er: dagsetningin er sem fyrr segir laugardagurinn 17. nóvember hátíðin verður haldin að Laugum í Sælingsdal og þar verður gisting í …

Síðsumarsgleði Borgfirðings

Síðsumargleði Borgfirðings verður haldin þann 25 ágúst að Stóra-Kroppi. Keppt verður í góðhestakeppni og kappreiðum. Grill, gleði og stuð. Keppnin hefst klukkan 14:00. KeppnisgreinarGóðhestakeppni með firmakeppnissniði Flokkar eru eftirfarandi;Pollar teymdir Pollar sem ríða sjálfir Börn 10 – 13 áraUnglingar 14 – 17 áraKonur Karlar Kappreiðar/Skráning á staðnumSkeið 150 mSkeið 250 mBrokk 300 mStökk 300 m Kræsingar mæta á svæðið með grillmat, maturinn kostar 2.500 kr …

LM2018 í Víðidal

Örfréttir af landsmóti. Í gær var sérstök forkeppni í barna – og unglingaflokki. Allir okkar keppendur stóðu sig með miklum sóma. Kolbrún Katla Halldórsdóttir, á Sigurrós f. Söðulsholti, komst í milliriðil í barnaflokki en hún varð í 5. sæti. Í dag var svo forkeppni B flokki og ungmennaflokki. Bestum árangri okkar hesta í B flokki náði Þjóstur f. Hesti, setinn …

Gæðingamót Hmf. Borgfirðings

Gæðingamót Borgfirðings og úrtaka fyrir landsmót Mótið verður haldið 02.júní á félagssvæði Borgfirðings við Vindás í Borgarnesi. Keppnisgreinar: A-flokkur gæðingaB-flokkur gæðingaUngmennaflokkurUnglingaflokkur BarnaflokkurPollaflokkur (engin röðun) Hmf. Borgfirðingur má senda 5 keppendur í hvern flokk á LM2018. Skráningargjald í A-flokki, B-flokki og ungmennaflokki er 4.500 kr, og í unglingaflokki og barnaflokki 3.500 kr. ekkert skráningargjald er í pollaflokki. Við viljum minna á að þátttaka …

Firmakeppni Borgfirðings

Firmamót Borgfirðings verður haldið í Borgarnesi þann 1. maí. Keppt verður eftirfarandi flokkum:PollarBörnUnglingarUngmenniKonurKarlar Hefst keppnin kl 13. Verðlaunaafhending og kaffiveitingar í félagsheimilinu að lokinni keppni.

Íþróttamót Hmf. Borgfirðings

Opið íþróttamót Borgfirðings verður haldið á félagssvæði Borgfirðings í Borgarnesi dagana 5. og 6. maí n.k. Mótið er opið félögum í hestamannafélögum í LH.Keppt verður í eftirfarandi flokkum og greinum. Pollaflokkur: Frjáls aðferð (9 ára og yngri)Barnaflokkur: Fjórgangur V2 – Tölt T3Unglingaflokkur: Fjórgangur V2 – Tölt T3Ungmennaflokkur: Fjórgangur V2 – Tölt T3 – Fimmgangur F2 – gæðingaskeið2. flokkur: Fjórgangur V2 – Tölt …

Keppnisnámskeið fyrir vana og óvana

Keppnisnámskeið fyrir vana og óvana Námskeiðið er ætlað fyrir börn, unglinga og ungmenni  Námskeiðið verður haldið í reiðhöllinni Faxaborg. Reiðkennari er Bjarki Þór Gunnarsson  Kennt verður alla þriðjudaga og byrjar námskeiðið 30.janúar og er til 27.mars.  Verð á námskeiðið er 13.500 fyrir félagsmenn og  26.000 fyrir aðra.  Skráning er hjá Auði Ósk í síma 867-2186 eða á netfangið aeskulydsnefndborgf@gmail.com  Fram …