Frá meistaramóti Íslands á Hellu

Meistaramót Íslands var haldið á dögunum á Hellu. Var það opið gæðingamót. Kristín Eir Hauksdóttirt Holaker keppti þar í barnaflokki og gæðingatölti 17 ára og yngri. Var árangur hennar mjög góður – varð í 5 sæti í barnaflokki á Ísari f. Skáney og varð í 2. sæti í gæðingatölti 17 ára og yngri á Sóló f. Skáney. Myndin er af …

Opið íþróttamót Borgfirðings

Núna um helgina 10. – 12. júlí, verður haldið opið íþróttamót á velli félagsins við Vindás. Mjög mikil þátttaka er á mótinu, töluvert umfram væntingar, eða milli 230 og 240 skráningar. Af þeim sökum byrjar mótið föstudaginn 10. júlí kl. 16. Ráslista og dagskrá má finna á Kappa eða á fb síðu félagsins.

Frá Reykjavíkurmeistaramóti í Víðidal

Borgfirðingur átti þátttakendur á Reykjavíkurmeistaramóti sem hófst 29. júní og lauk 5. júlí. Kristín Eir Hauksdóttir Holaker keppti m.a. í tölti T7 og var með í tveimur efstu sætum eftir forkeppni á Sóló og Ísari, báðum frá Skáney. Hún sigraði síðan T7 glæsilega á Sóló – Eins var Klara Sveinbjörnsdóttir í A úrslitum í fimmgangi F2 – opnum flokki og …

Frá Íslandsmóti barna – og unglinga á Selfossi

Borgfirðingur átti tvo keppendur á Íslandsmóti barna – og unglinga sem haldið var á Selfossi á dögunum. Voru þetta þær Kolbrún Katla Halldórsdóttir og Kristín Eir Hauksdóttir Holaker. Var árangur þeirra hinn glæsilegasti – Kristín Eir sigraði fimi barna og Kolbrún Katla sigraði fjórgang unglinga og varð í þriðja sæti í tölti unglinga. Sérdeilislega glæsilegur árangur hjá þeim. Tveir Íslandsmeistaratitlar …

Opið íþróttamót Borgfirðings

Hestamannafélagið Borgfirðingur Opið íþróttamót Borgfirðings Hestamannafélagið Borgfirðingur heldur opið íþróttamót á félagssvæði sínu við Vindás 11. og 12. Júlí n.k. Keppt verður í eftirfarandi flokkum og greinum: Opinn flokkur – meistaraflokkur: T1, T2, V1, F1, F2, PP1 Opinn flokkur: P2 (100m. skeið – allir flokkar) Opinn flokkur 1. Flokkur: T3, T4, V2, F2, PP1 Opinn flokkur: 2. Flokkur: T7, V5 …

Hestaþing Glaðs

Hestaþing Glaðs verður haldið á reiðvellinum í Búðardal laugardaginn 27. júní næstkomandi. Mótið hefst kl. 10:00 og er opið öllum félögum í hestamannafélögum. Dagskrá: Kl. 10:00 Forkeppni 1. Tölt T3 opinn flokkur 2. Unglingaflokkur 10 mínútna hlé 3. Barnaflokkur4. B-flokkur ungmenna 5. B-flokkur gæðinga 15 mínútna hlé 6. A-flokkur gæðinga MATARHLÉ Úrslit 1. Tölt T3 2. Unglingaflokkur 3. Barnaaflokkur 4. B-flokkur …

Íslandsmót barna – og unglinga

Nú um helgina (18. – 21. júní) er Íslandsmót barna – og unglinga haldið á Selfossi. Þar taka þátt úr röðum Borgfirðings, þær Kristín Eir Hauksdóttir Holaker og Kolbrún Katla Halldórsdóttir. Lokið er keppni í fjórgangi, tölti og fimi. Er árangur okkar félaga þar frábær – Kolbrún Katla og Sigurrós f. Söðulsholti eru komin í A úrslit, bæði í fjórgangi …

Bikarmót Vesturlands

Dagana 13, og 14. júní var Bikarmót Vesturlands haldið en komið var að okkur að halda það. Í þetta sinn var ákveðið að breyta til og hafa mótið gæðingakeppni sem er nýlunda en sem tókst afar vel. Félögin fjögur á Vesturlandi, Borgfirðingur, Dreyri, Glaður og Snæfellingur eru þátttakendur á bikarmóti en mótið var jafnframt gæðingakeppni Borgfirðings, Dreyra og Snæfellings. Glaður …

Bikarmót Vesturlands

Bikarmót Vesturlands – gæðingakeppni Bikarkeppni Vesturlands – gæðingakeppni verður haldin á félagssvæði Borgfirðings 13. – 14. Júní n.k. Er keppnin lokuð öðrum en félögum þessara félaga. Er mótið lokað öðrum en félögum í hestamannafélögum á Vesturlandi, Dreyra – Borgfirðingi – Glað og Snæfellingi. Mótið er jafnframt gæðingakeppni Borgfirðings, Snæfellings og Dreyra. Keppt er í eftirtöldum greinum og flokkum: A flokkur …

Startmót Borgfirðings og Dreyra – opið mót

Startmót Borgfirðings og Dreyra Startmót Borgfirðings og Dreyra verður haldið á félagssvæði Borgfirðings við Vindás sunnudaginn 7. Júní n.k. Hefst það kl. 12. Keppt verður í eftirfarandi flokkum og greinum. Teymdir pollar og pollar.Skráning í tölvupósti) *Barnaflokkur T7 *Unglingaflokkur T3 *Ungmennaflokkur T3 *2. Flokkur T7 *1. Flokkur T3 * Opinn Flokkur T1 *Nýhestaflokkur (Fegurðartölt, Stöðvað, snúið við og sýnt annað …