Aðalfundur Borgfirðings

Aðalfundur 2019

Boðað er til aðalfundar Hestamannafélagsins Borgfirðings þriðjudaginn 19. Nóvember og og hefst hann kl. 20 í félagsheimi félagsins við Vindás.

Dagskrá skv. lögum félagsins:

Fundarsetning

Kjör starfsmanna fundarins

Formaður leggur fram og kynnir skýrslu stjórnar, um störf félagsins á síðasta starfsári.

Gjaldkeri leggur fram reikninga félagsins til samþykktar, skoðaða og áritaða af skoðunarmönnum félagsins

Skýrslur nefnda

Umræður um skýrslu stjórnar, ársreikninga og skýrslur nefnda, ásamt afgreiðslu á ársreikningum

Kynning á inngöngu nýrra félaga og úrsögnum félagsmanna

Lagabreytingar, hafi tillaga eða tillögur komið fram

Kosning stjórnar, varastjórnar, skoðunarmanna og nefnda.

Ákvörðun um félagsgjöld og hagagjöld

Fjárhagsáætlun fyrir næsta ár skal lögð fram af fráfarandi stjórn

Önnur mál, sem félagið varðar.

Félagsmenn eru hvattir til að mæta á fundinn og leggja sitt að mörkum við mótun starfsins næsta starfsár.

Stjórnin