Félagsfundur

Stjórn félagsins boðar til almenns félagsfundar í félagsheimilinu við Vindás miðvikudaginn 6. október og hefst hann kl. 20. Félagar eru hvattir til að mæta en á dagskrá eru ýmis málefni félagsins og hvert stefna skuli á komandi starfsári. Nánari útlistun umræðuefna má finna á fb síðu félagsins.