Gæðinga – og úrtökumót Borgfirðings – niðurstöður

Gæðinga – og úrtökumót félagsins var haldið laugardaginn 12. júní og gekk það vel. Voru skráningar í A og B flokk góðar en hefðu mátt vera fleiri í aðra flokka. Er það áhyggjuefni að ekki fleiri börn, unglingar og ungmenni taki ekki þáttí mótum félagsins. Úrslitin eru meðfylgjandi hér – IS2021BOR192 – Allt_motid.

Félagið má senda 10 þátttakendur til keppni í hverjum flokki á FM2021 sem haldið verður hér í Borgarnesi aðra helgina í júlí. Búið er að skrá alla þá sem áunnu sér rétt til þátttöku til leiks.