Heimasíðan

Eins og þið takið eftir þá renna fréttir ekki eins hratt til hliðar eins og þær gerðu. og eru aðeins fimm fréttir sem rúlla. Ef finna þarf eldri færslu þá þarf að fara í „allar fréttir“. Er þetta vonandi til bóta. Endilega sendið ábendingar á netfangið borgfirdingur@borgfirdingur.is um hvaðeina sem til bóta kanna að vera.